Sendu rafræna reikninga beint í viðkiptakerfi kaupanda.
Sendu reikning sem pdf viðhengi í tölvupósti til kaupanda.
Þú getur sent alla reikninga til birtingar í heimabanka hjá greiðanda.
Því þeir spara bæði þér og kaupendum tíma og peninga
Enginn pappírs- eða póstkostnaður
Sparnaður við móttöku fyrir kaupanda er 800-1.000 kr á reikning.
Já reikningskerfi Konto uppfyllir lagaleg skilyrði og fylgir reglugerð um útgáfu reikninga og teljast þeir gildir sem innskattaskjöl.
Þessu til viðbótar, þá fylgir reikningagerð Konto staðal og tækniforskrift NES UBL.
Já, við ákváðum að veita reikningskerfið öllum að kostnaðarlausu.
Okkur finnst það svo flott að við viljum endilega deila þessari snilld með sem flestum. Verði þér að góðu!
Jákvæð áhrif fyrir viðskipti og samfélag með rafvæðingu og sjálfvirkni.
ICSLP_SUBJECT2
Ný reglugerð opnar möguleika fyrir lögaðila að nota meira en eitt kerfi.ICSLP_SUBJECT3
Grunnvirkni er ókeypis - þú greiðir fyrir viðbótaþjónustu eins og vörulista.ICSLP_SUBJECT4