Byrjaðu að bjóða þínum viðskiptavinum upp á afslátt fyrir að greiða hratt.
Jákvæðir hvatar fyrir bætt viðskiptasamband, ekki bara refsa fyrir að borga seint.
Kjörið fyrir endurteknar greiðslur eins og t.d. húsaleigu eða áskriftargjöld.
Mögulegt að tengja verð við vísitölu neysluverðs. Sjá leiðbeiningar
Einföld leið til að setja upp pöntunarform og deila á samfélagsmiðlum.
Hægt að selja áskriftir og lagervörur. Einfalt að setja á hvaða síðu sem er.
Skrá marga viðskiptavini í einu með því að hlaða inn Excel skjali. Hægt að setja viðskiptavini í hópa. Hægt að útbúa reikning eða áskriftarreikninga og velja að senda á heilu hópana af viðskiptavinum.